fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Rússnesk kona grunuð um að hafa ætlað að myrða Zelenskyy

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. ágúst 2023 06:55

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússnesk kona er í haldi Úkraínumanna en hún er grunuð um að hafa ætlað að reyna að ráða Volodymyr Zelenskyy, forseta, af dögum í Mykolaiv.

CNN skýrir frá þessu og segir að úkraínska leyniþjónustan SBU hafi handtekið konuna og segi að hún hafi „undirbúið loftárás á Mykolavi-hérað í lok júlí þegar forsetinn var þar í heimsókn“.

Er hún sögð hafa reynt að afla upplýsinga um dagskrá forsetans. Reyndi hún að sögn að afla sér upplýsinga um tímasetningar og staðsetningar hans í heimsókninni.

CNN segir að SBU hafi fengið upplýsingar um hvað konan var að gera og hafi náð að gera nauðsynlegar öryggisráðstafanir.

Konan er sögð búsett í Otjakiv í suðurhluta Úkraínu og hafi starfað sem sölukona í verslun með herbúnað. Ekki hefur verið skýrt frá nafni konunnar né aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“