fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Par ákært fyrir stórfellt fíkniefnabrot – Sóttu sendingu á pósthúsið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:00

Póstmiðstöðin að Stórhöfða. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par um þrítugt verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Manninum er gefið að sök að hafa keypt 776 stykki af MDMA-töflum í gegnum Whatsapp og greitt fyrir efnin með Bitcoin að verðmæti 150.000 krónur. Kemur þetta fram í ákæru héraðssaksóknara. Segir að efnin hafi verið ætluð til söludreifingar hér á landi.

Fíkniefnin voru send með póstsendingu frá Hollandi til Íslands en sendingin var stíluð á sambýliskonu mannsins. Fíkniefnin fundust við eftirlit tollvarða í póstmiðstöðinni á Stórhöfða. Lögregla lagði hald á fíkniefnin og rannsakaði þau en kom þeim síðan fyrir á pósthúsinu við Hagatorg. Sambýliskonan fékk tilkynningu um afhendingu pakkans og ók parið saman í bíl að pósthúsinu, þar sem konan sótti pakkann og mannninum hann í bílnum. Var fólkið handtekið í kjölfarið.

Þess er krafist að parið verði dæmt til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Maðurinn var í lok desember árið 2022 sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir fíkniefnabrot, lyfjalagabrot og peningaþvætti.

Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 6. september næstkomandi.

.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot
Fréttir
Í gær

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“