fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Vopnaður maður handtekinn á Hvolsvelli

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 13:19

Hvolsvöllur Mynd: hvolsvollur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi fékk tilkynningu um vopnaðan mann sem var að ógna fólki með hnífi á Hvolsvelli.

Sérsveit lögreglunnar og sjúkrabíl var send á staðinn. Í frétt RÚV kemur fram að maðurinn var handsamaður áður en sérsveitin kom á vettvang að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Maðurinn var síðan fluttur á Selfoss og vistaður á viðeigandi stofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt