fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Úkraínumenn herða sóknina – „Rússar eru áhyggjufullir“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 31. júlí 2023 04:05

Úkraínskir hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn herða nú sóknarþunga sinn gegn rússneska innrásarliðinu og vekur þetta áhyggjur í Rússlandi og viðurkenna Rússar að hart sér barist á vígvellinum en um leið segja þeir að úkraínska sóknin sé ekki mjög burðug.

New York Times skýrir frá þessu og byggir á upplýsingum frá leyniþjónustumönnum.

TV2 hefur eftir Palle Ydstebø, yfirlautinant og yfirkennara við norska varnarmálaskólann, að þetta sé nú ekki alveg sannleikurinn.  „Það er áhugavert að það eru meiri áhyggjur í rússneskum greiningum en vestrænum,“ sagði hann og benti á að núna séu hörðustu bardagarnir í suður- og austurhluta Úkraínu.  Þar leggi Rússar mikið í sölurnar til að verjast.

Hann sagði að þeir hafi þakið þessi svæði með jarðsprengjum og öðrum varnarlínum og það sé erfitt fyrir Úkraínumenn að sækja fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“

Halldóra andmælir Grími – „Skipulögð brotastarfsemi er ekkert náttúrulögmál“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“

Sýður á eldri borgurum við Herjólfsgötu vegna saunahúss – „Við viljum að þetta fari“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út

Róttæk breyting hjá Netflix – Svona mun nýja notendaviðmótið líta út