„Hugsið ykkur ef sóknin, sem er studd af NATO, heppnast og þeir taka hluta af landinu okkar, þá neyðumst við til að nota kjarnorkuvopn eins og segir í reglum í tilskipun frá forseta Rússlands,“ skrifaði hann á samfélagsmiðla að sögn The Guardian.
Medvedev hefur áður hótað beitingu kjarnorkuvopna.