fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Gosstöðvunum lokað fram á laugardag

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 11:18

Eldgos Litla Hrút 12. júlí Mynd/Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um loka Meradalaleið (öllu eldgosasvæðinu) upp að gosstöðvunum fram til kl.9 á laugardag 15. júlí en þá verður ákvörðunin endurskoðuð á fundi viðbragðsaðila. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra.

„Er það gert til að tryggja öryggi ferðamanna og viðbragðsaðila. Mikil mengun er á svæðinu og þá ekki síst vegna gróðurelda,“ segir í tilkynningunni.

Hvasst verður í dag og á morgun við gosstöðvarnar og vindátt óhagstæð göngufólki. Þá kemur fram að vegna aðstæðna sé ekki hægt að tryggja öryggi þeirra sem fara inn á svæðið og því er ákvörðunin tekin. „Þá hætta mjög margir sér inn á skilgreint hættusvæði og hundsa fyrirmæli viðbragðsaðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
Fréttir
Í gær

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald