fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. júlí 2023 13:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað.

Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann þóttist vera sjálfstætt starfandi blaðamaður. Ætlun Gísla var að afla nánari upplýsinga um gjörninginn „We‘re Sorry.“ Gjörningurinn gekk í meginatriðum út á að Odee setti upp heimasíðu í nafni sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja þar sem beðist var afsökunar á meintum brotum fyrirtæksins.

Sjá einnig: Rannsóknarlögreglumaður þóttist vera blaðamaður

Gísli leitaði ekki heimildar fyrir þessari upplýsingaöflun hjá yfirmönnum sínum og skráði ekki samskiptin við Odee í málakerfi lögreglunnar. Hann sendi tölvupóstinn þó úr netfangi sínu hjá lögreglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi