fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Haraldur hættir við áform sín – „Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. júní 2023 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Har­ald­ur Þor­leifs­son, athafnamaður og Mar­grét Rut Eddu­dótt­ir eiginkona hans höfðu áform um að byggja lista­manna­set­ur á Kjal­ar­nesi. Greindi Haraldur frá áformum þeirra í færslu á Twitter í mars 2021 með myndbandi af landsvæðinu og sagði frá að þar urði meðal annars gallerí og hljóðver.. Nú er ljóst að ekki verður af verkefninu, minnsta kosti í bili.

„Ég og eig­in­kon­an mín ætluðum að byggja lista­manna­set­ur og fleira á þessu fal­lega landsvæði. Við vor­um virki­lega spennt fyr­ir því að byggja þetta svæði upp fyr­ir lista­menn. Því miður feng­um við ekki til­skil­in leyfi og mér þykir leiðin­legt að greina frá því að þessi áform hafa verið sett á hill­una um óákveðinn tíma,“ segir Har­ald­ur á Twitter.

„Við höf­um sett mikla vinnu, tíma og pen­inga í þróun verkefnisinsi, hanna bygg­ing­arn­ar og starfa með lög­fræðing­um og yf­ir­völd­um til að afla tilskilinna leyfa en ekk­ert virt­ist koma mál­inu áfram. Þetta átti að vera gleðiríkt verk­efni en eft­ir tveggja ára vinnu var verkefnið bara farið að taka frá mannii orku,“ segir Haraldur.

Segir hann erfitt að koma nýjum hugmyndum á framfæri. Verkefnið hafi átt að vera gjöf til samfélagsins og hann hafi því vonast til að það fengi góð viðbrögð.

„Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn. Ég held að all­ir sem komu ná­lægt verkefninu hafi gert það sem þeir gátu. En mér finnst leiðinlegt að verði ekkert úr þessu.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Í gær

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“

Björgólfur Thor sagður hafa borgað 33 milljónir fyrir njósnir gegn aðilum tengdum hópmálsókn gegn sér – „Ég er bara mjög sleginn yfir þessu“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“

Ökumaður á gráum jeppa flúði eftir að hafa keyrt á hjólreiðamann á hættulegum gatnamótum – „Þarna fara fjöldamörg skólabörn um á morgnana“
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“