fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Haraldur Þorleifsson

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

  Auðmaðurinn Haraldur Þorleifsson fór mikinn á X-inu, miðli Elon Musks á dögunum, og fullyrti að velsæld hér á landi stafaði aðallega af því að Íslendingar nytu náttúruauðlinda, ferðaþjónustu og staðsetningar — velsældin hefði lítið með fólkið að gera, hún kæmi einkum til af heppni. Ísland væri bara borgarhverfi sem þættist vera land og litlu Lesa meira

Haraldur biðst afsökunar og hættir við fyrirætlan um gestaþjóna

Haraldur biðst afsökunar og hættir við fyrirætlan um gestaþjóna

Fréttir
23.10.2023

Haraldur Þor­leifs­son, athafnamaður og eig­andi veitinga­hússins Önnu Jónu í Tryggvagötu , er hættur við fyrirætlan sína um að fá þjóð­þekkta ein­stak­linga til að hlaupa í skarðið fyrir kven­kyns þjóna á morgun, þegar kvennaverkfall er.  Í tilkynningu á X greinir Haraldur frá þessu og biðst afsökunar. Fyrirætlan Haraldar vakti athygli og gagnrýni, en til stóð að Lesa meira

Haraldur hættir við áform sín – „Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn“

Haraldur hættir við áform sín – „Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn“

Fréttir
16.06.2023

Har­ald­ur Þor­leifs­son, athafnamaður og Mar­grét Rut Eddu­dótt­ir eiginkona hans höfðu áform um að byggja lista­manna­set­ur á Kjal­ar­nesi. Greindi Haraldur frá áformum þeirra í færslu á Twitter í mars 2021 með myndbandi af landsvæðinu og sagði frá að þar urði meðal annars gallerí og hljóðver.. Nú er ljóst að ekki verður af verkefninu, minnsta kosti í Lesa meira

Manneskja ársins vill hafa tæknina mannlega

Manneskja ársins vill hafa tæknina mannlega

Fréttir
25.01.2023

Markþjálfunardagurinn verður haldinn þann 2. febrúar og yfirskrift dagsins er Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað. Markþjálfunardagurinn mun að venju leiða saman alþjóðlegt fagfólk sem deilir reynslu sinni á því hvernig þörf á nýrri nálgun í átt að árangri fyrirtækja byggir á þeirri trú að blómstrandi fólk og teymi séu forsenda þess árangurs. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af