fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Haraldur Þorleifsson

Haraldur biðst afsökunar og hættir við fyrirætlan um gestaþjóna

Haraldur biðst afsökunar og hættir við fyrirætlan um gestaþjóna

Fréttir
23.10.2023

Haraldur Þor­leifs­son, athafnamaður og eig­andi veitinga­hússins Önnu Jónu í Tryggvagötu , er hættur við fyrirætlan sína um að fá þjóð­þekkta ein­stak­linga til að hlaupa í skarðið fyrir kven­kyns þjóna á morgun, þegar kvennaverkfall er.  Í tilkynningu á X greinir Haraldur frá þessu og biðst afsökunar. Fyrirætlan Haraldar vakti athygli og gagnrýni, en til stóð að Lesa meira

Haraldur hættir við áform sín – „Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn“

Haraldur hættir við áform sín – „Ég er ekki að skella skuld­inni á neinn“

Fréttir
16.06.2023

Har­ald­ur Þor­leifs­son, athafnamaður og Mar­grét Rut Eddu­dótt­ir eiginkona hans höfðu áform um að byggja lista­manna­set­ur á Kjal­ar­nesi. Greindi Haraldur frá áformum þeirra í færslu á Twitter í mars 2021 með myndbandi af landsvæðinu og sagði frá að þar urði meðal annars gallerí og hljóðver.. Nú er ljóst að ekki verður af verkefninu, minnsta kosti í Lesa meira

Manneskja ársins vill hafa tæknina mannlega

Manneskja ársins vill hafa tæknina mannlega

Fréttir
25.01.2023

Markþjálfunardagurinn verður haldinn þann 2. febrúar og yfirskrift dagsins er Velsæld og árangur á framsýnum vinnustað. Markþjálfunardagurinn mun að venju leiða saman alþjóðlegt fagfólk sem deilir reynslu sinni á því hvernig þörf á nýrri nálgun í átt að árangri fyrirtækja byggir á þeirri trú að blómstrandi fólk og teymi séu forsenda þess árangurs. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af