fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fréttir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir manni

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Krzystof Dariusz Krzeminski, 46 ára, vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Er hann vinsamlega beðinn um að hafa strax samband við lögreglu í síma 112.

Ef einhverjir þekkja til mannsins, eða vita hvar hann er að finna, eru hinir sömu beðnir um að hafa samband strax við lögregluna í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis

Dæmdur fyrir ofbeldi í óþökk brotaþolans eftir að til stimpinga kom vegna hleðslutækis
Fréttir
Í gær

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur

Segir blasa við hvers vegna meðferðarstarfi á Íslandi fyrir unglinga með vímuefnavanda hafi farið aftur