fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Streptókokkar, Diljá Eurovision-fari og uppistandsafmæli

Kristinn Svanur Jònsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðungi meira álag er á heilsugæsluna en þekktist fyrir faraldurinn. Það má rekja til óvenju margra streptókokkatilfella sem getur verið viðsjárverð pest.

Diljá Pétursdóttir fór með sigur af hólmi í Söngvakeppninni á laugardag, sigraði kosninguna með yfirburðum og sló atkvæðamet. Að sögn Diljár hefur fjölskylda hennar ekki enn fengið miða á stóru keppnina í Liverpool.

Þórhallur Þórhallsson fagnar bæði tuttugu ára uppistandsafmæli og eigin fertugsafmæli um þessar mundir. Hann heldur hátíðarsýningu á fimmtudag.

Fréttavaktin 7. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 7. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi

Bandaríski blaðamaðurinn fannst heill á húfi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið

Faðir mannsins sem lést á tónleikum Oasis varpar ljósi á slysið
Fréttir
Í gær

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Í gær

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim
Hide picture