fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Streptókokkar, Diljá Eurovision-fari og uppistandsafmæli

Kristinn Svanur Jònsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórðungi meira álag er á heilsugæsluna en þekktist fyrir faraldurinn. Það má rekja til óvenju margra streptókokkatilfella sem getur verið viðsjárverð pest.

Diljá Pétursdóttir fór með sigur af hólmi í Söngvakeppninni á laugardag, sigraði kosninguna með yfirburðum og sló atkvæðamet. Að sögn Diljár hefur fjölskylda hennar ekki enn fengið miða á stóru keppnina í Liverpool.

Þórhallur Þórhallsson fagnar bæði tuttugu ára uppistandsafmæli og eigin fertugsafmæli um þessar mundir. Hann heldur hátíðarsýningu á fimmtudag.

Fréttavaktin 7. mars 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 7. mars 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“
Hide picture