fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Gefa í skyn að Rússar hafi komið að skemmdarverkunum á Nord Stream

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 08:00

Gasið streymdi upp til yfirborðsins frá Nord Stream gasleiðslunni. Mynd:Danski flugherinn/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana áður en Nord Stream gasleiðslurnar, sem eru í Eystrasalti, voru skemmdar með sprengjum í haust sigldu mörg rússnesk herskip um svæðið.

Þetta segir þýski miðillinn T-online sem segir að upplýsingar sýni að rússnesk herskip og sérsveitarmenn, sem eru sérþjálfaðir til að vinna skemmdarverk neðansjávar, hafi verið á svæðinu á þeim tíma sem sprengjur sprungu við gasleiðslurnar.

T-online, í samvinnu við sérfræðinga, notaði opnar heimildir á borð við Google Earth, gervihnattarmyndir, rússneskar fréttatilkynningar og upplýsingar í rússneskum fjölmiðlum til að leiða líkum að því að rússnesk herskip hafi verið á svæðinu í lok september þegar sprengjurnar sprungu. Auk þess hefur miðillinn fengið hluta af þessum upplýsingum staðfestar hjá ónafngreindum heimildarmanni hjá leyniþjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv