fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
Fréttir

Aðstæður erfiðar og krefjandi við banaslysið í Glym

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona féll í gærmorgun niður í gilið við fossinn Glym í Hvalfirði og lét lífið. Um var að ræða ferðamann.

Fallið úr gilinu var mjög hátt og er talið að konan hafi látist samstundis. Hún var á þrítugsaldri og hafði verið í gönguferð með maka sínum.

Lögreglan á Vesturlandi ásamt sjúkraliði og fjölmennu liði frá björgunarsveitunum fóru á vettvang ásamt því að þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.

Að sögn Landsbjargar voru aðstæður á vettvangi mjög erfiðar og krefjandi. Mikill ís var í gilinu og því hætta á hruni yfir björgunarsveitarfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Ákvörðun um gæsluvarðhald verður tekin á næstu stundum

Barnslátið á Krýsuvíkursvæðinu: Ákvörðun um gæsluvarðhald verður tekin á næstu stundum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur
Fréttir
Í gær

Ku Klux Klan komnir á kreik eftir rasísk ummæli Trump

Ku Klux Klan komnir á kreik eftir rasísk ummæli Trump
Fréttir
Í gær

Þess vegna tókst Albönum að taka yfir íslenska fíkniefnamarkaðinn á nokkrum árum

Þess vegna tókst Albönum að taka yfir íslenska fíkniefnamarkaðinn á nokkrum árum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi

Varð fyrir heilaskaða en fékk ekki að vita það fyrr en löngu síðar – Segir meðferðina á Landspítalanum hafa verið algjörlega ófullnægjandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum

Páfinn blandaði sér óvænt í kosningaslaginn í Bandaríkjunum