fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Fréttir

Fjársöfnun til stuðnings fjölskyldu Guðjóns 

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. mars 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Björnsson lést í hörmulegu vinnuslysi á sveita­býli í Ása­hreppi í Rangár­valla­sýslu föstudaginn 17. Mars. Hann var fædd­ur árið 1983 og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og þrjú ung börn.

Guðjón var bóndi og rak kúa­bú ásamt konu sinni á Syðri-Hömr­um 3 í Ása­hreppi. 

Fjársöfnun hefur verið hrundið af stað til stuðnings eiginkonu Guðjóns og börnum þeirra. 

„Samfélag okkar nær og fjær er harmi slegið vegna andláts Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem fórst í hörmulegu slysi þann 17. mars sl.  Við finnum öll að þörfin er knýjandi að sýna samhug í verki,“ segir á heimasíðu Ásahrepps.

Þeir sem hafa tök á að leggja söfnuninni lið geta lagt inn á neðangreindan reikning sem er á nafni séra Halldóru Þorvarðardóttur og er hún og Ísleifur Jónasson, Kálfholti ábyrgðarmenn söfnunarinnar.

Kennitala: 231159-4449.
Reikningur: 0308-26-002355

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga
Fréttir
Í gær

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi

Tæknifyrirtæki hafa eytt sönnunargögnum um stríðsglæpi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um að hafa nauðgað karlmanni

Sakaður um að hafa nauðgað karlmanni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“

Birkir Jón og félagar í baráttu um gullið á NM – „Ég hef virkilega góða tilfinningu fyrir þessu móti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir skattsvik þremur árum eftir stórt gjaldþrot Omzi ehf

Ákærður fyrir skattsvik þremur árum eftir stórt gjaldþrot Omzi ehf
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var rekinn fyrir að berja samstarfsmann sem var með leiðindi í partý – Stefndi vinnustaðnum og heimtaði bætur fyrir ólögmæta riftun

Var rekinn fyrir að berja samstarfsmann sem var með leiðindi í partý – Stefndi vinnustaðnum og heimtaði bætur fyrir ólögmæta riftun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir foreldra sína útilokaða frá fermingarathöfn á Tálknafirði – „Erfitt að horfa á móður mína vera leiða og gráta“

Segir foreldra sína útilokaða frá fermingarathöfn á Tálknafirði – „Erfitt að horfa á móður mína vera leiða og gráta“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“

Undrast litla umræðu vegna verkfalla í Mosfellsbæ – „Gerið eitthvað!“