fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Fréttir

Fréttavaktin: Alvarlegri ofbeldisbrot, Listdansskólinn og íþróttakonur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarleg ofbeldisbrot í miðborg Reykjavíkur má rekja til stóraukins vopnaburðar. Við þessari þróun þarf að bregðast af festu, segir afbrotafræðingur.

Listdansskóli Íslands berst nú í bökkum vegna niðurskurðar í garð danslistarinnar. Skólastjóri segir að dansinn falli á milli dans og íþrótta og því sé honum kastað á milli. Hann spyr hvort áhugaleysi stjórnvalda felist í því að meirihluti iðkenda séu stúlkur.

Um nokkurt skeið var það svo að íþróttakonur sem gengu í gegnum frjósemismeðferðir féllu á lyfjaprófi. Við ræðum við íshokkídómara sem fór nýlega á alþjóðlega ráðstefnu með fjögurra mánaða barn, sem öðrum íþróttakonum á ráðstefnunni þótti ekki sjálfsagt.

Frettavaktin 14. mars
play-sharp-fill

Frettavaktin 14. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mennirnir ekki grunaðir um að hafa orðið manni að bana á Grundarstíg

Mennirnir ekki grunaðir um að hafa orðið manni að bana á Grundarstíg
Fréttir
Í gær

Lögregla tvisvar kölluð til leikskóla vegna ofbeldis föður

Lögregla tvisvar kölluð til leikskóla vegna ofbeldis föður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki talið líklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti að svo stöddu

Ekki talið líklegt að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti að svo stöddu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Börkur hleypur fyrir Píeta 

Börkur hleypur fyrir Píeta 
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Þetta eru auðvitað algjörar sorgarsögur þegar við heyrum þær. Þær eru of margar“

„Þetta eru auðvitað algjörar sorgarsögur þegar við heyrum þær. Þær eru of margar“