fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fréttir

ESB-ríkin ætla að þjálfa 15.000 úkraínska hermenn til viðbótar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 08:00

Úkraínskir hermenn. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESB-ríkin hafa ákveðið að sjá um þjálfun 15.000 úkraínskra hermanna til viðbótar þeim 15.000 sem áður hafði verið ákveðið að þjálfa.

DPA skýrði frá þessu í gær og segir að tilkynnt verði um þetta þegar Ursula von der Leyen, formaður Framkvæmdastjórnar ESB, og Charles Michel, forseti ESSB, fara til Úkraínu nú í vikunni.

Áður hafði verið ákveðið að 15.000 úkraínskir hermenn myndu fá þjálfun hjá aðildarríkjum ESB.

Þjálfunarverkefnið hófst í nóvember en markmiðið er einstaklingsþjálfun, þjálfun stærri eininga og þjálfun í sérhæfðum verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli

Stefnir Sindra og Barnavernd Reykjavíkur fyrir dóm vegna Fósturbarna – Segir þáttinn hafa valdið örorku og dauðsfalli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt

Mikið að gera hjá lögreglu í nótt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar

Drykkjarfernur sem samviskusamir Íslendingar flokka eru sendar úr landi og brenndar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku

Segja að Rússar séu að reyna að kaupa vopn í Afríku
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna

Kona ákærð fyrir sjö hatursglæpi gegn fólki af asískum uppruna
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga

Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga