fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Allir synir Eddu fundnir og á leið til Noregs

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. desember 2023 17:30

Edda Björk Arnardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir þrír synir Eddu Bjarkar Arnardóttur eru fundnir og eru nú á leið ásamt föður sínum til Noregs. Þetta kemur fram í frétt Nútímans.

Fyrr í dag var greint frá því að tveir drengjanna hefðu fundist í Garðabæ í fylgd systur Eddu og var hún handtekin og lögmaður Eddu hefur einnig verið handtekinn.

Sjá einnig: Lögmaður Eddu og systir handtekinn og tveir drengjanna komnir í leitirnar

Í frétt Nútímans kemur fram að drengirnir þrír séu á leið út á Keflavíkurflugvöll þar sem faðir þeirra bíði eftir þeim og að þaðan verði flogið til Noregs innan tíðar.

Nútíminn segir einnig að samkvæmt heimildum miðilsins hafi lögmaður og systir Eddu ítrekað logið að lögreglunni á meðan hún leitaði drengjanna.

Í frétt Nútímans kemur einnig fram að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu komi til með að aka með drengina í forgangsakstri á Reykjanesbraut upp á Keflavíkurflugvöll þar sem þeir munu hitta föður sinn í fyrsta skipti í tæplega tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum

Íslenskir neytendur óskuðu eftir endurgreiðslu vegna flugs – Áttuðu sig síðan á þessum mistökum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar

Lögreglan rifjar upp rán í Útvegsbanka árið 1975 – Einn ræningjanna létti á samvisku sinni í sumar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“

Segir samráðsleysi við íbúa Ölfuss algjört – „Þögn er sama og samþykki“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“