fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Eldgos er hafið á Reykjanesi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2023 22:31

Gosið séð frá Keflavík. Mynd: Jakob Snævar Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst á Reykjanesskaga fyrir stuttu.

Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan 21 í kvöld. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við RÚV að eldgosið sé líklegast milli Sýlingarfells og Hagafells.

Sjá má eldgosið í annarri vefmyndavél hér.

Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 22.37 segir: Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Það sést á vefmyndavéĺum og virðast vera staðsett  nærri Hagafelli. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega.

Hér má sjá tvö myndbönd tekin af Reykjanesbraut fyrir nokkrum mínútum.

Eldgos 1
play-sharp-fill

Eldgos 1

Eldgos 2
play-sharp-fill

Eldgos 2

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fyrirskipar tafarlausa rýmingu úr Grindavík, en ekki um Grindavíkurveg. Það er því ljóst að einhverjir eru í bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Hide picture