fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Bandaríkjamenn vara við áætlunum Rússa um fleiri innrásir – Lavrov svarar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 06:30

Sergey Lavrov. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku sagði Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, að Rússar muni ráðast á Pólland, Eystrasaltsríkin og önnur nágrannríki sín ef Bandaríkin hætta að styðja við bakið Úkraínumönnum í baráttu þeirra við rússneska innrásarliðið.

Tass fréttastofan segir að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi svarað þessu um helgina og sagt að Rússar hafi ekki í hyggju að stækka yfirráðasvæði sitt í Evrópu.

„Þetta kemur frá háttsettum manni sem getur ekki annað en tekið við sérfræðingaáliti, þar á meðal frá sérfræðingum í Pentagon sem sérhæfa sig í að greina sambandið á milli Moskvu og Washington,“ sagði Lavrov.

Hann endurtók einnig fyrri ummæli sín um að Rússar hafi hrundið hinni „sérstöku hernaðaraðgerð“ af stað vegna þess að Úkraína hafi verið að „útrýma öllu rússnesku“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“