fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Lögregla varar við enn einu svindlinu – „Aðilinn er sagður mjög sannfærandi“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi í gærkvöldi færslu frá CERT-IS, netöryggisdeild íslenskra stjórnvalda, þar sem varað er við svikasímtölum.

Símtölin eru sögð hafa það markmið að plata fórnarlömb til að heimila innskráningu í heimabanka með rafrænum skilríkjum.

„Svikasímtölin koma úr símanúmerum sem látin eru líkjast númerum íslenskra banka og greiðslufyrirtækja. Sá sem hringir talar ensku og segist vinna í fjarvinnu til að gefa skýringu á því. Aðilinn er sagður mjög sannfærandi en hann reynir að lokka fórnarlömb til  innskráningar í heimabanka með rafrænum skilríkjum. Þegar innskráningin er leyfð er nær samstundis reynt að skuldfæra kreditkort viðkomandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Í gær

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“