fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Myndband Björns Vals frá Grindavík vekur heimsathygli – „Ef þú heyrir sírenur þá bara strax út úr bænum“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 13:54

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og framleiðandinn Björn Valur var einn af Grindvíkingunum sem hefur komist heim til að sækja eigur sínar og aðrar nauðsynjar.

Hann birti myndband frá deginum á TikTok sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðeins þrír tímar eru liðnir síðan hann birti það en það hefur nú þegar fengið rúmlega 60 þúsund í áhorf og prýðir myndbandið forsíðu breska fjölmiðilsins Daily Mail.

Björn Valur fékk fimm mínútur til að sækja sem hann þurfti heima hjá sér, hann pakkaði meðal annars Lego kubbum og Nutella súkkulaði.

Sjáðu það hér að neðan.

@bjornvalur Mission of the day #grindavik #iceland ♬ original sound – bjornvalur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
Fréttir
Í gær

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla

Frosti fordæmir frétt um hópnauðgun – „Hættuleg sorpblaðamennska“ – Segir að Frettin.is komi óorði á smærri fjölmiðla
Fréttir
Í gær

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald

Varaþingmaður Flokks fólksins fordæmir blóðmerahald