fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Vörður leggur sitt á vogaskálarnar fyrir Grindavík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. nóvember 2023 18:45

Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggingafélagið Vörður hefur ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum sem hafa aðsetur í Grindavík og eru í viðskiptum við Vörð.

Forstjóri Varðar, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, segir í tilkynningu:

„Hugur okkar er hjá Grindvíkingum og við höfum ákveðið að fella niður iðgjöld í desember hjá öllum fyrirtækjum og fjölskyldum sem hafa flúið heimili sín í Grindavík. Það er ekki oft sem við stöndum frammi fyrir jafn mikilli óvissu í landinu okkar og mikilvægt að allir leggi sitt á vogarskálarnar.“

Viðskiptavinir Varðar í Grindavík geta fengið nánari upplýsingar á vef Varðar eða hjá þjónustuveri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“