fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Leita af sér allan grun um ísbjarnarferðir á Langjökli

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 16:15

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Vesturlandi og Landhelgisgæslan leita nú af sér allan grun um ísbjarnarferðir á Langjökli. Vísir greinir frá en Kristján Ingi Kristjánsson, settur yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi, staðfestir leitina. Kemur fram að ábendingar hafi borist um fótspor á jöklinum sem hafi minnt á ísbjörn og því var ákveðið að hefja leit sem fer fram í þyrlu Landhelgisgæslunnar auk þess sem lögregluþjónn er með í för. Samkvæmt Vísi er leitin enn í gangi.

Ólíklegt er þó talið að ísbjörn haldi til á jöklinum en um öryggisráðstöfun sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“