fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Umferðarslys við Álverið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. október 2023 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umferðarslys varð fyrir stuttu við álverið í Straumsvík, þar sem árekstur tveggja bíla varð.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent fjóra sjúkrabíla og einn tækjabíl á vettvang. RÚV greinir frá að ekki er enn vitað hversu margir voru í bílunum tveimur og ekkert liggur fyrir um alvarleika slyssins.

Að sögn sjónarvotts varð slysið á nýrri hliðarbraut vegna framkvæmda: „Það er röð á brautinni og hleypt í hollum framhjá. Það virðist sem ferðamenn hafi farið á rangan vegarhelming, ég sá fullt af ferðatöskum, það er alla vega einn bíll mjög skemmdur.“

Þrír voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn, ekki er vitað um líðan þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans