fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Hetjudáð Guðna Th. í Ikea

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. október 2023 16:08

Guðni Th. Jóhannesson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fallegt að sjá Guðna forseta stíga sterkt inn þegar gamall maður hneig niður í Ikea. Litla góða Ísland í hnotskurn,“ skrifar Katrín Oddsdóttir lögmaður í færslu á Facebook-síðu.

Atvikið átti sér stað í verslun Ikea um hádegisleytið í dag.

Mynd: Facebook

„Hann kom þarna sterkur inn og stóð yfir manninum allan tímann og var að róa fólk niður og stýra aðstæðum eins og hægt var í öllu þessu kaosi sem var í gangi,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Segir hún það hafa komið sér vel að Guðni tók stjórn á aðstæðum því enginn annar á vettvangi hafi vitað almennilega hvernig ætti að bregðast við.

Katrín segir fólk lítið hafa spáð í að það væri Forseti Íslands sem væri að stjórna.
„Þetta var eins og að þarna væri venjulegur maður. Fólk var ekki að hugsa að þetta væri forsetinn. Enginn var að pæla í honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki