fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Ástarþríhyrningur sprakk í loft upp: Hæstaréttarlögmaður grunaður um stórfellda líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 20. október 2023 20:07

Mynd: Getty. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstaréttarlögmaður, sem starfar á stórri lögmannsstofu í Reykjavík, er grunaður um alvarlega líkamsárás. Mannlíf greindi frá.

Samkvæmt heimildum Mannlífs átti árásin sér stað á vinnustað þolandans, sem er annar karlmaður. „Heimildir Mannlífs herma að þolandinn hafi í hið minnsta nefbrotnað og rifbein brákast. Lögregla var kölluð til í kjölfar árásarinnar. Tveir menn urðu vitni að atvikinu og stigu inn í atburðarásina til þess að aðstoða þolandann. Lögregla ræddi við lögmanninn sem sagði manninn hafa ógnað sér með hníf og því hafi hann brugðist við með því að ráðast á hann. Hvorki vitni né lögregla urðu vör við hníf á vettvangi og fannst hann ekki við leit,“ segir í fréttinni.

Samkvæmt heimildum DV tengist eiginkona þolandans málinu. Hún er einnig lögmaður, rétt eins og hinn grunaði árásarmaður. Vinna þau á sömu lögmannsstofu. Deilur er varða ástarmál eru sagðar tengjast árásinni.

Samkvæmt frétt Mannlífs leitaði árásarþolinn á bráðamóttöku í kjölfar árásarinnar. Hann hyggst leggja fram kæru.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka

Menntasjóður námsmanna glatað hátt í milljarði vegna gjaldþrota lántaka
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“

Kolbrún biður fólk um að vera vakandi fyrir svikum – „Helstu fórnarlömbin eru karlmenn á sextugs- og sjötugsaldri“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“

Fasteignasali segir markaðinn búinn að vera í frosti – „Það er enginn að mæta á opin hús“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix

Anna lofar Felix og Klöru – Rifjar upp kynni við ónafngreindan tollvörð sem hún segir fyrirmynd Felix
Fréttir
Í gær

Faðir tvíburasystranna óttast um börn sín og lýsir átakanlegri reynslu sinni – „Það er mér sárt að skrifa þessi orð“

Faðir tvíburasystranna óttast um börn sín og lýsir átakanlegri reynslu sinni – „Það er mér sárt að skrifa þessi orð“
Fréttir
Í gær

Spyr af hverju níðingar fá pláss og vald – „Er einelti í lagi ef eineltið er gagnvart minnihlutahóp eins og trans fólki?“

Spyr af hverju níðingar fá pláss og vald – „Er einelti í lagi ef eineltið er gagnvart minnihlutahóp eins og trans fólki?“
Fréttir
Í gær

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
Fréttir
Í gær

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“

„Það er verið að taka flugrekstur og ferðaþjónustu á Íslandi og bara Íslendinga í gíslingu“