fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Innkalla smáköku vegna aðskotahlutar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. október 2023 13:01

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við neyslu á einni framleiðslulotu af Heima súkkulaðibitakökum sem Aðföng selur vegna aðskotahluts sem fannst í vörunnien í tilkynningunni kemur fram að umræddur aðskotahlutur hafi verið vír. Fyrirtækið hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.

Í tilkynningunni er áréttað að einungis sé verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:

  • Vörumerki: Heima
  • Vöruheiti: Súkkulaðibitakökur
  • Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 19-01-2024
  • Nettómagn: 650 g
  • Strikamerki: 5690350055468
  • Framleiðsluland: Ísland
  • Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Aðföng, Skútuvogi 7-9, 104 Reykjavík.
  • Dreifing: Verslanir Bónuss og Hagkaupa um land allt

Í tilkynningunni segir enn fremur að neytendur eigi ekki að neyta en farga eða fara með kökurnar til næstu verslunar til að fá endurgreitt.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“

Ólafur bendir á önnur ámælisverð viðskipti á vakt Sigríðar Bjarkar – „Gamaldags vinavæðing, spilling af bestu sort“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkislögreglustjóri segir af sér

Ríkislögreglustjóri segir af sér
Fréttir
Í gær

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni

Erla safnar undirskriftum til að seinka klukkunni
Fréttir
Í gær

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað