fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Ekið á hjólreiðamann – Strætisvagnastjóri kallaði eftir aðstoð – Maður með ógnandi tilburði í miðbænum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. október 2023 08:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla þurfti að sinna ýmsum verkefnum í nótt og gærkvöld. Í dagbók lögreglu greinir frá því flytja þurfti hjólreiðamann á bráðamóttöku eftir að ekið var á hann.

Einnig segir frá því að strætóbílstjóri óskaði aðstoðar lögreglu vegna vandræða með farþega sem var ölvaður og ógnandi. Aðstoð lögreglu var síðan afþökkuð þar sem maðurinn endaði á því að yfirgefa strætisvagninn.

Maður í miðborginni var handtekinn fyrir brot á lögreglusamþykkt er hann var með ólæti og ógnandi tilburði við dyraverði og vegfarendur. Hann neitaði einnig að gefa upp nafn og kennitölu. Var hann vistaður í fangaklefa.

Brotist var inn í grunnskóla í Hafnarfirði eða Garðabæ. Lögregla kom á vettvang en gerandinn var þá farinn af vettvangi á rafhlaupahjóli.

Tölvuvert var um ölvunarakstur og tvisvar var haft samband við lögreglu vegna þess að farþegar neituðu að greiða fyrir leigubíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness