fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Undiralda í grasrót Vinstri grænna, skóli í skýinu og fataverslun Elvíra

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undiraldan í grasrót Vinstri grænna er komin upp á yfirborðið, en félagsmenn eru margir hverjir búnir að fá sig fullsadda á útlendingastefnu samstarfsmanna VG í ríkisstjórn.

Ásgarður er fyrsti íslenski skólinn sem fer fram á netinu, en nemendur eru æði fjölbreyttur hópur, kvíðabörn, afburðabörn og íslensk börn sem búa erlendis. Við kynnumst starfinu.

Svo er það nýjasta búðin í textílbyltingunnu. Í fataversluninni Elvíru er ekki hægt að versla með peningum, eingöngu með því að skila inn notuðuðum fötum og fá fyrir þau stig.

Fréttavaktin 30. janúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 30. janúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Hide picture