fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Rússar eyðilögðu verksmiðju Pepsi í Úkraínu – Úkraínumenn segja Pepsi hafa greitt fyrir flugskeytið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. september 2023 08:00

Myndir frá vettvangi. Myndir:Defence of Ukraine/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag eyðilagðist verksmiðja Pepsi í Vyshneve í Kyiv í Úkraínu þegar rússneskt flugskeyti hæfði hana.

Úkraínsk yfirvöld skýrðu frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum X og segja þar að PepsiCO sé á lista yfir þá sem styðja hernað Rússa því fyrirtækið sé enn með starfsemi í Rússlandi.

„Þeir borguðu fyrir flugskeytið, sem eyðilagði verksmiðjuna þeirra, með sköttunum sem þeir greiða í Rússlandi,“ segir í færslunni á X.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár

Búið að landa tæplega 15 þúsund tonnum í Grindavík í ár
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“

Vestfirskt roð bjargaði skallaerni í Bandaríkjunum – „Ég hugsaði um að svæfa hana“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu