fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

85 ára Vestmannaeyingur fékk rúmar 1,7 milljónir króna í vinning

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. september 2023 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

85 ára stuðningsmaður KFS í Vestmannaeyjum fékk 13 rétta á Sunnudagsseðilinn í getraunum um helgina og fær hann rúmar 1,7 milljónir króna í vinning.

Tipparinn tippar vikulega hjá KFS í Vestmannaeyjum en mikill kraftur er í getraunastarfi KFS sem er eitt öflugasta íþróttafélagið í sölu getraunaseðla á landinu.

Auk þess hafa félagsmenn í KFS unnið Getraunadeild getrauna oftar en nokkurt annað félag á Íslandi og eiga til viðbótar nokkra Íslandsmeistaratitla í Getraunadeildinni.

Í Getraunadeildinni keppa hópar af öllu landinu innbyrðis , 10 vikur í senn, og er sá hópur sigurvegari sem fær flesta leiki rétta á tímabilinu. Öllum er heimil þátttaka og kostar ekkert að vera með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við

Næstdýrasta bensínið á Íslandi – Bara Hong Kong slær okkur við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“

Eldri maður fannst í angist úti á götu – „Ef þeir myndu velja konur á þeirra aldri væru þeir ólíklegri til þess að verða plataðir“