fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Tvær aurskriður féllu á Norðurlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því á Facebook síðu sinni að nú í morgun hafi fallið tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri, og sé hann lokaður frá gatnamótunum við Grenivíkurveg í norðri og við Þverá í suðri og verði svo, a.m.k til fyrramáls en þá verði staðan endurmetin. Myndin sem lögreglan birtir með færslunni var tekin nú í morgun við aðra skriðuna.

Koma skriðurnar í kjölfar mikillar úrkomu og vinds sem gengið hefur yfir umdæmið síðasta sólarhring.

Í færslunni eru einnig íbúar á Siglufirði hvattir til að vera ekki að óþörfu í nálægð við hús sem þakið rifnaði af í gærkvöldi. Það séu enn lausamunir að fjúka til og frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“

Íslendingar rífast við fólk frá Venesúela um ástandið – „Ekkert gæti verið verra en það sem við höfum gengið í gegnum“
Fréttir
Í gær

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu

Kvartaði yfir mismunun og stjórnarskrárbrotum í heilbrigðiskerfinu
Fréttir
Í gær

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni

Nágrannaerjur um skolplögn sem fór beint niður um mitt loft í íbúð á jarðhæðinni
Fréttir
Í gær

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“

Dóra Björt sækist eftir 3.-4. sæti hjá Samfylkingunni – „Ég er jafnaðarmanneskja í húð og hár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu

Íslendingar nefna hvað þeir myndu gera ef þeir ynnu 642 milljónir í Víkingalottóinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar

Hæstiréttur neitar að taka fyrir mál manns sem nuddaði rass stjúpdóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu

Það þýðir ekkert að kvarta við umboðsmann Alþingis yfir kílómetragjaldinu