fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Fréttir

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. september 2023 08:41

Minniháttar meiðsli urðu í slysinu en unnið er að því að bjarga verðmætunum. Mynd/Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu.

Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum.

Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma og færa bílinn. Ekki er vitað hvenær það verður en að sögn lögreglu er talsvert í það.

„Biðjum ökumenn sem eiga leið um brautina að sýna þessu skilning og munum að fara varlega,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gabríel Þór keypti TR-húsið á tæpan milljarð – Umsvif hans vekja spurningar

Gabríel Þór keypti TR-húsið á tæpan milljarð – Umsvif hans vekja spurningar
Fréttir
Í gær

Auglýsti gistingu á Þjóðhátíð og netverjar eru fjúkandi yfir verðinu – „Mundu bara að karma er alltaf að fylgjast með“

Auglýsti gistingu á Þjóðhátíð og netverjar eru fjúkandi yfir verðinu – „Mundu bara að karma er alltaf að fylgjast með“
Fréttir
Í gær

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“

Kemur útlendingum til varnar og undrast eitt í umgengni íslenskra ferðamanna – „Missi daglega andlitið“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman

Súlunesmálið: Margrét sögð hafa misþyrmt foreldrum sínum klukkustundum saman