fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Vörubíll valt og Reykjanesbrautinni lokað

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. september 2023 08:41

Minniháttar meiðsli urðu í slysinu en unnið er að því að bjarga verðmætunum. Mynd/Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað Reykjanesbrautinni. Vörubíll valt í nótt og er þar enn að sögn lögreglu.

Bíllinn var að flytja fisk og er nú unnið að því að bjarga verðmætum úr honum sem eru allnokkur. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum.

Lögreglan beinir umferð um malarveg í Hvassahrauni á meðan unnið er að því að tæma og færa bílinn. Ekki er vitað hvenær það verður en að sögn lögreglu er talsvert í það.

„Biðjum ökumenn sem eiga leið um brautina að sýna þessu skilning og munum að fara varlega,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann