fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys við Ólafsfjarðarveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 07:44

Frá Ólafsfjarðarvegi. Mynd: Vegagerðin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30 í nótt. Einn var í bíl sem valt út fyrir veg. Slasaðist ökumaðurinn alvarlega. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri.

Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá þessu í nótt á Facebook. Vegurinn var lokað um tíma í nótt og síðan opnaður á fimmta tímanum (mbl.is).

Fréttinni hefur verið breytt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fólk á sumardekkjum að valda miklum vandræðum í umferðinni

Fólk á sumardekkjum að valda miklum vandræðum í umferðinni
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Í gær

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Í gær

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“