Þetta er það eina sem Anton Gerashchenko, ráðgjafi úkraínska innanríkisráðherrans, skrifaði í færslu við myndbandið, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, á Twitter.
Það sýnir ónefndan úkraínskan hermann koma heim í leyfi frá fremstu víglínu og dóttur hans sem ræður sér að vonum ekki af gleði yfir að hitta pabba sinn.
This is what we're fighting for.
📹: mari_kuzmichenko/TikTok pic.twitter.com/ETVI7ewdMX
— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) July 9, 2023