fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Úkraínskar hersveitir sækja fram við Bakhmut – Rússneskir hermenn fastir

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 04:12

Úkraínskur skriðdreki. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínskar hersveitir sækja fram við Bakhmut og rússneskir hermenn sitja fastir og geta ekki flúið.

Þetta sagði Oleksandr Syrskyi, hershöfðingi í úkraínska hernum, í færslu á Telegram.

Bakhmut var vettvangur hörðustu bardaganna í Úkraínu mánuðum saman. Talið er að Rússar hafi misst tugi þúsunda hermanna í baráttunni um bæinn.

Þeir náðu honum að lokum á sitt vald en nú virðast þeir vera við það að missa hann aftur í hendur Úkraínumanna. Ef svo fer, verður það mikið áfall fyrir Vladímír Pútín því sigurinn í orustunni um Bakhmut er einn af fáum sigrum í stríðinu sem hann hefur getað montað sig af.

Syrskyi sagði að hermenn hans sæki fram við borgina og margir rússneskir hermenn séu fastir í bænum og geti ekki flúið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans