fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Flugvélin á Austurlandi fundin – Ekki upplýst um afdrif þriggja um borð

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. júlí 2023 20:00

Mynd sýnir TF-GRO. Landhelgisgæslan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvélin, sem leitað hefur verið á Austurlandi frá því fyrr í kvöld, fannst nú á áttunda tímanum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu.

„Það var flugvél Icelandair á leið til Egilsstaða sem kom auga á það sem gæti hafa verið vélin, og ferðaþjónustuþyrla staðfesti svo fundinn og fundarstað. Þyrla Landhelgisgæslunnar kom á staðinn skömmu síðar ásamt björgunarfólki. Öðrum björgum hefur verið snúið við,“ segir í tilkynningu.

r allar björgunarsveitir á Austurlandi voru kallaðar út um hálf sex í dag þegar neyðarboð barst frá vélinni sem er af gerðinni Cessna 172 og þá var þyrla Landhelgisgæslunnar send á vettvang.

Ekki liggur fyrir hvaðan flugvélin var að koma né hvert för hennar var heitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Í gær

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg