fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Kvika hefur slitið samrunaviðræðum við Íslandsbanka

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 29. júní 2023 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvika fjárfestingabanki hefur slitið viðræðum um samruna bankans við Íslandsbanka. Kemur þetta fram í tilkynningu frá bankanum til Kauphallarinnar en Vísir greinir frá.

Viðræður um mögulegan samruna bankanna hafa staðið yfir undanfarna mánuði. Í tilkynningu sinni segir Kvika að stjórn bankans hafi séð verulegan ávinning í samruna. Hins vegar hafi afburðir síðustu daga breytt stöðunni:

„Í ljósi at­burða síðustu daga og þess að fyrir­séð er að boðað verði til hlut­hafa­fundar hjá Ís­lands­banka og mögu­legs stjórnar­kjörs, telur stjórn Kviku ekki for­sendur til þess að halda samninga­við­ræðum á­fram,“ segir í yfir­lýsingunni frá Kviku. Ennfremur segir:

„Þó er ljóst að á­vinningur af sam­runa fé­laganna gæti orðið veru­legur og hefur stjórn Kviku lýst yfir vilja sínum til þess að hefja við­ræður að nýju ef for­sendur skapast.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“