fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Hár hvellur gæti orðið í Húnabyggð

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 16:20

Blönduós

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi Vestra beinir tilkynningu á Facebook-síðu sinni, sem birt var fyrir stuttu, til íbúa í Húnabyggð.

Í tilkynningunni segir að í nágrenni Blönduóss, en bærinn er hluti af sveitarfélaginu Húnabyggð, verði gömlum skotfærum eytt á morgun föstudag 23. júní. Vegna þessa geti skapast hár hvellur. Haft verði samband við bændur í næsta nágrenni vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lét lífið eftir að hafa verið sprautuð með ólöglegu þyngdartapslyfi á snyrtistofu

Lét lífið eftir að hafa verið sprautuð með ólöglegu þyngdartapslyfi á snyrtistofu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“