fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Blönduós

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Dulúð yfir 170 milljón króna framkvæmd Isavia á Blönduósi – Fyrirtæki föðurins hannaði verkið

Fréttir
26.08.2024

Isavia innanlandsflugvellir, dótturfélag Isavia, bauð ekki út klæðningarskipti á Blönduósflugvelli og gefur ekki upp hvernig kostnaðarskiptingin er við framkvæmdina sem fékk fjárveitingu upp á um 170 milljón krónur frá ríkinu. Verkfræðistofan sem fengin var til að hanna verkið er stýrt af föður verkefnastjóra framkvæmda hjá Isavia. Framkvæmdir standa nú yfir á Blönduósflugvelli, sem er fyrst Lesa meira

Hár hvellur gæti orðið í Húnabyggð

Hár hvellur gæti orðið í Húnabyggð

Fréttir
22.06.2023

Lögreglan á Norðurlandi Vestra beinir tilkynningu á Facebook-síðu sinni, sem birt var fyrir stuttu, til íbúa í Húnabyggð. Í tilkynningunni segir að í nágrenni Blönduóss, en bærinn er hluti af sveitarfélaginu Húnabyggð, verði gömlum skotfærum eytt á morgun föstudag 23. júní. Vegna þessa geti skapast hár hvellur. Haft verði samband við bændur í næsta nágrenni Lesa meira

Blönduósmálið: Yfirlýsing frá fjölskyldu árásarmannsins

Blönduósmálið: Yfirlýsing frá fjölskyldu árásarmannsins

Fréttir
17.04.2023

Fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla eftir að héraðssaksóknari ákvað að gefa ekki út ákærur í skotárásarmálinu á Blönduósi. Fer yfirlýsingin hér á eftir í heild sinni: Sjá einnig: Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða Vegna þeirra árása og áreitis sem við fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, höfum orðið Lesa meira

Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða

Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða

Fréttir
01.03.2023

Héraðssaksóknari hefur ákveðið að gefa ekki út ákærur í skotárásarmálinu á Blönduósi og fella málið niður á grundvelli neyðarvarnar. RÚV greinir frá Feðgar höfðu réttarstöðu sakbornings í málinu. Tvennt lést í árásinni, byssumaðurinn sjálfur og kona á sextugsaldri. Aðstandendur voru upplýstir um niðurstöðu Héraðssaksóknara í dag. Hægt verður að kæra ákvörðunina til ríkissaksóknara. Skotárásin átti Lesa meira

Rannsókn lokið á skotárásinni á Blönduósi – Farið yfir hryllilega atburðarásina í fréttatilkynningu lögreglu

Rannsókn lokið á skotárásinni á Blönduósi – Farið yfir hryllilega atburðarásina í fréttatilkynningu lögreglu

Fréttir
10.02.2023

Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21. ágúst í fyrra er lokið. Kemur þetta fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu, með sjö haglaskot meðferðis. Hann Lesa meira

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Fréttir
30.08.2022

Kári Kárason, sem særðist alvarlega af haglabyssuskoti þegar vopnaður maður ruddist inn á heimili hans og eiginkonu hans, Evu Hrundar Pétursdóttur á Blönduósi aðfaranótt 21. ágúst og skaut þau, er kominn til meðvitundar. Lögreglan stefndi að því að yfirheyra hann í gær. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, staðfesti Lesa meira

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Fréttir
23.08.2022

Morðið á Blönduósi er fimmta skotárásarmálið á landinu það sem af er ári. Margrét Valdimarsdóttir, dósent i lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, segir að þetta sé nýr veruleiki hér á landi. Nú stöndum við frammi fyrir því að hafa áhyggjur af skotvopnum og skotvopnaleyfum vegna þess að verið sé að drepa fólk. Nýtt sé að skotvopn séu Lesa meira

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Fréttir
23.08.2022

Maðurinn sem skaut konu til bana á Blönduósi á sunnudaginn og særði eiginmann hennar lífshættulega var fæddur og uppalinn á Blönduósi. Hann er sagður hafa verið orðinn einrænn í seinni tíð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir að skotmaðurinn hafi skotið fyrrum atvinnurekanda sinn. Eiginkona atvinnurekandans hafi verið sloppin út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af