fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022

Blönduós

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Kári er vaknaður – Til stóð að taka skýrslu af honum í gær

Fréttir
30.08.2022

Kári Kárason, sem særðist alvarlega af haglabyssuskoti þegar vopnaður maður ruddist inn á heimili hans og eiginkonu hans, Evu Hrundar Pétursdóttur á Blönduósi aðfaranótt 21. ágúst og skaut þau, er kominn til meðvitundar. Lögreglan stefndi að því að yfirheyra hann í gær. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, staðfesti Lesa meira

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Margrét segir að Íslendingar standi frammi fyrir nýjum veruleika

Fréttir
23.08.2022

Morðið á Blönduósi er fimmta skotárásarmálið á landinu það sem af er ári. Margrét Valdimarsdóttir, dósent i lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, segir að þetta sé nýr veruleiki hér á landi. Nú stöndum við frammi fyrir því að hafa áhyggjur af skotvopnum og skotvopnaleyfum vegna þess að verið sé að drepa fólk. Nýtt sé að skotvopn séu Lesa meira

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Sonur hjónanna sagður hafa lagt til atlögu við morðingjann með berum höndum – Sagður hafa verið með afsagaða haglabyssu

Fréttir
23.08.2022

Maðurinn sem skaut konu til bana á Blönduósi á sunnudaginn og særði eiginmann hennar lífshættulega var fæddur og uppalinn á Blönduósi. Hann er sagður hafa verið orðinn einrænn í seinni tíð. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir að skotmaðurinn hafi skotið fyrrum atvinnurekanda sinn. Eiginkona atvinnurekandans hafi verið sloppin út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af