fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Ritstjórn DV
Föstudaginn 28. apríl 2023 07:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konan sem lést í heimahúsi á Selfossi í gær var á þrítugsaldri en tveir karlmenn, einnig á þrítugsaldri, voru handteknir á vettvangi og eru þeir í haldi lögreglu.

Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi.

Tilkynning um andlátið barst lögreglu um klukkan 15:30 í gær.

„Lögreglan á Suðurlandi vinnur að rannsókn málsins af fullum þunga með liðsinni tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu. Rannsóknin beinist að því að upplýsa með hvaða hætti andlát konunnar bar að. Ekki er á þessari stundu unnt að greina frekar frá framgangi rannsóknarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði