fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Viðurkennir að orustan um Bakhmut hafi farið illa með Wagner

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. mars 2023 08:00

Útlitið er ekki bjart fyrir Yevgeni Prigozhin Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orustan um Bakhmut, sem er í austurhluta Úkraínu, hefur „praktískt sagt eyðilagt“ úkraínska herinn og um leið „skaðað“ málaliðaherinn Wagner „mikið“.

Þetta sagði Yevgeni Prigozhin, eigandi Wagner, í hljóðupptöku sem var birt á Telegram. Al Jazerra skýrir frá þessu.

„Orustan um Bakhmut hefur nú praktískt sagt eyðilagt úkraínska herinn og því miður hefur hún einnig skaðað Wagner Private Military Company mikið,“ segir hann á upptökunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði