fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Rashford dregur sig úr enska landsliðinu vegna meiðsla

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 15:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur dregið sig úr enska landsliðinu fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM.

Rashford er að glíma við meiðsli þessa stundina en hann fékk á sig þungt högg í leik Manchester United í gær gegn Fulham í enska bikarnum.

Um er að ræða slæmar fréttir fyrir enska landsliðið því Rashford hefur verið frábær á yfirstandandi tímabili með Manchester United og skorað 27 mörk í öllum keppnum.

Englendingar mæta Ítalíu á fimmtudaginn og Úkraínu á sunnudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“