fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Skortur á iðnmenntuðum, úrelt dómskerfi og Blær Hinriks

Ritstjórn DV
Mánudaginn 20. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menntakerfið getur illa svarað þörfum vinnumarkaðarins, segir sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Til dæmis vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja vantar til starfa.

Rekstrarverkfræðingur segir dómskerfið úrelt og draga taum hinna sterku. Dómarar vinni ekki störf sín sem skyldi.

Það var stór helgi hjá Blæ Hinrikssyni sem varð bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu á laugardag, og kvikmyndin Berdreymi, sem hann lék í, hlaut Eddu-verðlaunin í gær sem besta kvikmyndin. Hann segir að leiklistin og handboltinn eigi margt sameiginlegt.

Frettavaktin 20. mars
play-sharp-fill

Frettavaktin 20. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?

Grímur varpar ljósi á sláandi tölur – Hvar er þjóðaröryggisráðið?
Fréttir
Í gær

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld

Úrval Útsýn svarar kalli um björgunarfargjöld
Fréttir
Í gær

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum

Tekin undir stýri við Njarðargötu með lífshættulegt áfengismagn í blóði – Ellefti dómurinn á nokkrum árum
Fréttir
Í gær

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla

Kæru Sameindar hafnað – Konukot fær að rísa í Ármúla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl

Nýtt úthverfi sem útilokar möguleika 62% heimila á að eiga bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna

Mikil óánægja meðal foreldra með Kópavogsmódelið – Saka bæjaryfirvöld um að fegra stöðuna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum

Ný afbrigði COVID láta á sér kræla með sársaukafullum einkennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla

Franskir hermenn réðust um borð í skip sem tilheyrir skuggaflota Rússa – Talið tengjast dularfullu drónaflugi sem valdið hefur usla
Hide picture