fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Segir að allt að 30.000 Rússar hafi fallið í orustunni um Bakhmut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. mars 2023 07:00

Úkraínumenn og Rússar berjast enn nærri Bakhmut. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að 30.000 rússneskir hermann hafa fallið í orustunni um Bakhmut í austurhluta Úkraínu. Þar hefur verið hart barist í marga mánuði og hafa Rússar sótt hart að bænum en hafa ekki enn náð honum á sitt vald.

Breski hernaðarsérfræðingurinn Philip Ingram segir að allt að 30.000 rússneskir hermenn hafi fallið í orustunni um bæinn. Sky News skýrir frá þessu.

Ingram segir að Bakhmut sé „lítll bær sem skipti litlu máli“ en hann er um 1.000 km frá helstu vígstöðvunum í Úkraínu.

Rússar hafa lagt mikið undir til að reyna að ná Bakhmut á sitt vald og hafa margir undrast þessar tilraunir þeirra í ljósi þess að bærinn er lítill og ekki mikilvægur hernaðarlega séð.

Ingram segir að Rússar telji að ef þeir ná Bakmut á sitt vald opni þeir leið lengra inn í landið og geti þá náð fleiri bæjum á sitt vald, til dæmis Kramatorsk og Sloviansk, og síðan öllu Donbas-héraðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Í gær

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér