fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Prigozhin varar við – „Ef Wagner hörfar frá Bakhmut fellur öll víglínan“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 05:21

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnerhópsins, sendi á laugardaginn frá sér myndband þar sem hann varar rússneska herinn og ráðamenn við.

„Ef málaliðahópurinn Wagner hörfar frá Bakhmut, mun öll víglínan hrynja, að rússnesku landamærunum og jafnvel lengra,“ segir hann í myndbandinu.

„Wagner er steypan, við drögum allan úkraínska herinn að okkur, brjótum þá niður og eyðileggjum“ segir hann einnig.

Prigozhin hefur ítrekað kvartað undan skorti á stuðningi frá rússneska varnarmálaráðuneytinu, til dæmis að Wagner fái ekki nægilega mikið af skotfærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Í gær

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár