fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenski laxinn í hættu, Facebook-auglýsingar og Söngvakeppnin

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður samtaka sem berjast gegn laxeldi í sjókvíum segir að færa verði allt laxeldi upp á land. Villti stofninn sé að eyðileggjast.
Björn Þorleifsson ræðir við Óttar Yngvason lögmann.

Greiðasta leiðin fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl með vöru sína og þjónustu í útlöndum er á Facebook sem þekkir allar leiðirnar að lífi og löngun fólks, segir framkvæmdastjóri íslensks sölufyrirtækis.
Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Þórönnu Kristínu Jónsdóttur markaðssérfræðing hjá Entravision.
Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag. Sigurvegari Söngvakeppninnar keppir fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppninni í Liverpool í maí. Margrét Erla Maack ræðir við Odd Ævar Gunnarsson blaðamann á Fréttablaðinu.

Fréttavaktin 27. febrúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. febrúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi
Hide picture