fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fréttir

Segir að þessi vopn geti breytt gangi stríðsins í Úkraínu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 05:22

Breskur Challenger 2 skriðdreki en Úkraínumenn fá nokkra slíka. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun skipta sköpum í stríðinu í Úkraínu að Þýskaland, Frakkland, Bretland, Bandaríkin, Noregur og fleiri lönd hafa ákveðið að senda Úkraínumönnum fullkomna skriðdreka, brynvarin liðsflutningatæki og flugskeytakerfi.

Þetta sagði norski hernaðarsérfræðingurinn Gier Hågen Karlsen, yfirlautinant við norskar varnarmálaskólann, í samtali við Dagbladet.

Með þessum vopnum geta úkraínskar hersveitir komist í gegnum fremstu víglínuna og umkringt Rússana eða einangrað þá án þess að sigra þá einn í einu á vígvellinum. Úkraínumenn hafa beðið um 300 skriðdreka og mörg hundruð brynvarin liðsflutningatæki. Ef þeir fá þetta, geta þeir breytt þessu úr  varnarstríði yfir í að frelsa hertekin svæði. Það getur skipt sköpum,“ sagði hann.

Engar upplýsingar eru veittar um hvenær einstök lönd senda hergögn til Úkraínu og er það að sögn Karlsen gert til að koma í veg fyrir skemmdarverk og árásir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti

Írska lögreglan styðst við sýnir miðla í leitinni að Jóni Þresti
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Í gær

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“
Fréttir
Í gær

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést

Þrír með stöðu sakbornings vegna brunans á Stuðlum þegar 17 ára piltur lést
Fréttir
Í gær

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði

Angjelin Sterkaj gifti sig í Grundarfjarðarkirkju – Afplánar dóm fyrir morðið í Rauðagerði
Fréttir
Í gær

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann

Fjölskylduhjálp Íslands fékk ekki styrk í ár því samtökin sóttu ekki um hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum

Flóttamaður grunaður um hrottaleg brot gegn eiginkonu sinni og fimm börnum