fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Logi hefur störf hjá SFS

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Bergmann Eiðsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS. Heimildin greinir frá, en hlutverk Loga mun vera að vinna að undirbúningi ársfundi samtakanna en auk þess mun Logi sinna tilfallandi verkefnum.

Laufey Rún Ketilsdóttir hefur störf sem upplýsingafulltrúi samtakanna 1. júní, að loknu fæðingarorlofi. 

Eftir ásakanir um að hafa brotið gegn Vítalíu Lazareva fór Logi frá starfi sínu, sem umsjónarmaður síðdegisþáttar útvarpsstöðvarinnar K100, í byrjun janúar á síðasta ári. Vítalía greindi frá því að Logi hefði brotið gegn sér, á Instagram-reikningi sínum og í viðtali í hlaðvarpsþættinum Eigin konur. Það greindi hún frá því að hún hefði upplifað brot af hendi hans í félagi við Arnar Grant, en nafngreindi Loga ekki. 

Logi sendi frá sér yfirlýsingu 6. janúar 2022 þar sem hann sagðist saklaus af því að hafa brotið gegn Vítalíu. Hann sagðist hafa farið yfir mörk í einkalífi fólks, með því að fara inn í herbergi sem hann hefði ekki átt að fara inn í. Sagðist hann taka á ábyrgð og tjáð viðkomandi að honum þætti þetta leitt.

Engar fréttir hafa borist af því hvenær né hvort Logi snúi aftur til K100.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Í gær

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“

Segir samskiptaráðgjafa ÍSÍ hafa platað sig í viðtal og horft fram hjá 75 jákvæðum umsögnum – „Mér finnst glæpur, þetta álit“
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu