fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Börn á biðlista og Bókmenntaverðlaunin

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmfalt fleiri börn eru nú á biðlista eftir skólaþjónustu en fyrir fimm árum. Hvað veldur og hvað er hægt að gera til að stytta þessa biðlista? Leikur að eldinum, segir borgarfulltrúi.
Fyrsti umhverfisráðherra landsmanna kveðst eindregið andvígur því að koma upp vindmyllugörðum á Íslandi. Nýta megi miklu betur þá orkuframleiðslu sem fyrir er í landinu.

Pedro Gunnlaugur Garcia, handhafi íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta, kveðst hafa öskrað þegar bók hans var tilnefnd.

Fréttavaktin 25. janúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 25. janúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“
Hide picture